Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

líflína no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: líf-lína
 1
 
 öryggistaug fest í mann til að hindra að hann falli t.d. á skipi eða í byggingarvinnu
 2
 
 lína í lófanum sem í lófalestri táknar líf manns
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík