Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera líflegra eða líflegt
 lífga eldinn
 
 dæmi: hann lífgaði eldinn með því að bæta á hann greinum
 lífga upp á <herbergið>
 
 dæmi: stjórn bankans vill reyna að lífga upp á þessa löngu fundi
 dæmi: litríkir púðar lífga upp á stofuna
 2
 
 veita (e-m) líf, vekja (e-n) til lífsins
 lífga <hana> úr <dauðadái>
 lífga <hana> við
 
 dæmi: læknarnir lífguðu við manninn sem hafði fallið í sjóinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík