Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lífdagar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: líf-dagar
 ævi
 dæmi: hann bjó þar alla sína lífdaga
  
orðasambönd:
 <gamla skipið er að> ganga í endurnýjun lífdag(anna)
 
 .. er endurnýjað, er sem nýtt aftur
 <hann dó> saddur lífdaga
 
 hann dó þegar það var orðið tímabært
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík