|
framburður |
| beyging |
| 1 |
|
| það að lifa | | vera á lífi | | halda lífi |
|
| 2 |
|
| það sem lifir, lífverur | | dæmi: lífið á jörðinni |
|
| 3 |
|
| dagleg tilvera, ævitími | | dæmi: lífið í sveitinni var tilbreytingasnautt |
|
| 4 |
|
| mikið um að vera, fjör | | dæmi: það er alltaf líf við höfnina |
|
| orðasambönd: |
| blása lífi í <félagið> |
|
|
| draga fram lífið á <fáeinum krónum> |
|
| framfleyta sér með naumindum |
|
| elska <hana> út af lífinu |
|
|
| gefa <honum> líf |
|
|
| gera <honum> lífið leitt |
|
|
| halda lífi og limum |
|
| komast óskaddaður (úr hættu) |
|
| komast lífs af |
|
|
| láta lífið |
|
|
| leggja líf sitt í sölurnar fyrir <föðurlandið> |
|
| hætta lífinu fyrir föðurlandið |
|
| lifa <heilbrigðu> lífi |
|
|
| líf <hans> liggur við |
|
|
| reyna að halda lífinu í <fyrirtækinu> |
|
| gera sitt til að halda því gangandi |
|
| sitja um líf <hans> |
|
|
| svipta sig lífi |
|
|
| taka <manninn> af lífi |
|
| framfylgja dauðadómi yfir honum |
|
| týna lífi/lífinu |
|
|
| vakna til lífsins |
|
|
| vekja <hana> til lífsins |
|
|
| vera lífs eða liðinn |
|
| vera lifandi eða dáinn | | dæmi: þeir vissu ekki hvort týndi ferðamaðurinn væri lífs eða liðinn |
|
| vera með lífið í lúkunum |
|
| vera hræddur eða taugaóstyrkur |
|
| það er líf og fjör <í skólanum> |
|
| það er margt skemmtilegt að gerast í skólanum |
|
| <syngja> af lífi og sál |
|
|
| <hrópa> af (öllum) lífs og sálar kröftum |
|
| hrópa eins hátt og maður getur |
|
| <honum> er ekki/vart hugað líf |
|
|
| <honum> liggur lífið á |
|
| honum liggur mjög mikið á |
|