Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 litur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 endurvarp sýnilegs ljóss, litblær
 liturinn á <húsinu>
 <húsið> er <blátt> að lit
 <húsið> er <blátt> á litinn
 2
 
 efni til að lita með, t.d. fatalitur
 3
 
 litarstautur, vaxlitur, trélitur
 4
 
 tegund spila (hjarta, spaði, tígull, lauf)
 svíkja lit
 
 láta annan lit út en í borði er
  
orðasambönd:
 bregða litum
 
 roðna, fölna af geðshræringu
 mála <ástandið> dökkum litum
 
 lýsa því á svartsýnislegan eða neikvæðan hátt
 svíkja lit
 
 bregðast samherjum sínum
 sýna lit á að <endurgjalda greiðann>
 
 sýna viðleitni til að <endurgjalda greiðann>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík