Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

litróf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lit-róf
 1
 
 röð af litum sýnilegs ljóss þar sem liturinn fer eftir tíðni
 [mynd]
 2
 
 yfirfærð merking
 breitt bil fjölbreytilegra atriða, eiginleika eða tilfinninga
 dæmi: í borginni mátti sjá fjölbreytilegt litróf mannlífsins
 dæmi: ég hef farið í gegnum allt litróf tilfinninganna í dag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík