Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afrita so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-rita
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 búa til samhljóða eintak, varaeintak
 dæmi: hann afritaði bréfið línu fyrir línu
 dæmi: bók þessa má ekki afrita með neinum hætti
 2
 
 búa til samhljóða tölvugögn (enska: backup)
 dæmi: í öryggisskyni eru gögnin afrituð daglega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík