Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lita so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-ð) einhvern veginn á litinn
 dæmi: hann litaði hárið á sér rautt
 dæmi: krakkarnir voru að teikna og lita þegar ég kom
 2
 
 hafa áhrif á (e-n/e-ð)
 dæmi: undirliggjandi samkeppni litar allt samstarf þeirra
 litast
 litaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík