Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afrit no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-rit
 1
 
 uppskrift bréfs, skjals eða rits, samhljóða eintak
 afrit af <bréfinu>
 2
 
 tölvur
 varagögn geymd í annarri skrá eða á öðrum stað
 taka afrit
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík