Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 listi no kk
 
framburður
 beyging
 skrá eða upptalning yfir tiltekið efni sett fram með ýmsum hætti svo sem í stafrófsröð, tímaröð o.fl.
 listi yfir <þátttakendur; vöruúrvalið>
  
orðasambönd:
 vera á svörtum lista
 
 vera á lista yfir þá sem ber að varast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík