Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

listaverk no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lista-verk
 hlutur eða fyrirbæri sem er afrakstur sköpunargáfu listamanns, t.d. málverk, höggmynd, ballett eða bókmenntaverk
 dæmi: hjónin áttu gott safn listaverka
 dæmi: garðurinn er sannkallað listaverk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík