Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lipurð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lip-urð
 1
 
 liðleiki í framkomu
 dæmi: hún hefur sýnt mikla lipurð í mannlegum samskiptum
 2
 
 liðleiki í líkama
 dæmi: þeir glímdu af léttleika og lipurð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík