Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lipur lo
 
framburður
 beyging
 1
 
 þægilegur, hjálplegur, liðlegur (í framkomu)
 dæmi: starfsfólkið á flugvellinum reyndist sérlega lipurt
 2
 
 fimur, leikinn
 dæmi: hann er sérlega lipur samningamaður
 dæmi: þær voru liprar í hreyfingum
 3
 
 auðveldur í meðförum, meðfærilegur
 dæmi: nýi bíllinn er léttur og lipur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík