Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

linka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lasleiki, slen
 dæmi: hann var með einhverja linku og verki í maganum
 2
 
 dugleysi, linkind
 dæmi: hann var þreyttur á linku og aðgerðaleysi launþegasamtakanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík