Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lifna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 aukast, eflast
 dæmi: eldurinn fór að lifna í arninum
 2
 
 lifna við
 
 komast aftur til lífsins
 dæmi: gróðurinn lifnar við á vorin
 dæmi: hann dó en lifnaði við aftur
 3
 
 það lifnar yfir <henni>
 
 hún verður líflegri
 dæmi: það lifnaði yfir henni þegar talið barst að ferðalögum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík