Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 lifandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lif-andi
 1
 
 sem lifir, er á lífi
 dæmi: er gamli prófessorinn ennþá lifandi?
 2
 
 fullur af fjöri, líflegur
 dæmi: leiksýningin var lifandi og skemmtileg
  
orðasambönd:
 ekki nokkur / enginn lifandi maður
 
 ekki nokkur, enginn
 dæmi: láttu engan lifandi mann heyra þetta
 lifandi tónlist
 
 tónlist sem flutt er á staðnum af tónlistarfólki
 maður lifandi
 
 já svei mér þá, ja hérna
 þarna er <hann> lifandi kominn
 
 þarna er honum rétt lýst, þetta er dæmigert fyrir hann
 þarna er <honum> lifandi lýst
 
 þarna er honum rétt lýst, þetta er dæmigert fyrir hann
 lifa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík