Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afreka so info
 
framburður
 orðhlutar: af-reka
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 afkasta miklu verki
 dæmi: hann hefur afrekað ýmislegt um ævina
 2
 
 vinna afrek, drýgja dáð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík