Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

liður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 liðamót í líkamanum
 2
 
 atriði í upptalningu
 <rekja þróunina> lið fyrir lið
 3
 
 bylgja í hári
 4
 
 kynslóð í ættartölu
 dæmi: þeir eru skyldir í annan og þriðja lið
 5
 
 stærðfræði
 það sem er milli aðgerðatákna (2 + 7 eru tveir liðir)
  
orðasambönd:
 kippa <málinu> í liðinn
 
 leysa málið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík