Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

liðugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lið-ugur
 sem á auðvelt með að beygja sig og sveigja
 dæmi: hún er liðug eins og köttur
  
orðasambönd:
 vera laus og liðugur
 
 vera frjáls, óheftur (einkum af fjölskyldu, maka)
 <henni> er liðugt um mál/málbeinið
 
 hún talar mikið, er málgefin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík