Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

liðsmaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: liðs-maður
 1
 
 félagi í íþróttaliði
 dæmi: allir liðsmenn verða að geta spilað saman
 2
 
 stuðningsmaður
 dæmi: hann var liðsmaður skæruliðahreyfingar
 3
 
 hermaður
 dæmi: liðsmenn útlendingaherdeildarinnar koma frá ýmsum löndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík