Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

liðléttingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lið-léttingur
 1
 
 starfsmaður sem er í snúningum og aðstoðar (oftast um unglinga sem eru ekki líkamlega fullþroska eða ekki fullfærir til vinnu)
 dæmi: liðléttingar hjálpuðu til við heyskapinn
 2
 
 vél sem er hönnuð til að létta til við (bú)störf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík