Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

liðka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera liðugri, liprari, æfa (sig), þjálfa (sig)
 dæmi: hún stendur upp öðru hvoru til að liðka sig
 dæmi: ég þyrfti að liðka mig dálítið í frönsku
 dæmi: hann fer í gönguferðir til að liðka skrokkinn
 2
 
 liðka + fyrir
 
 liðka fyrir <viðskiptunum>
 
 gera þau liprari, auðveldari viðfangs
 dæmi: sendiherrar geta stundum liðkað fyrir samningum milli landa
 3
 
 liðka + til
 
 liðka til
 
 sýna sveigjanleika
 dæmi: ráðuneytið vill ekki liðka til fyrir innflutningi á vörum
 liðkast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík