Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lið no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hópur manna sem mynda heild (einkum í bardaga, keppni eða íþróttum)
 fá <hana> í lið með sér
 ganga í lið með <stjórnarandstæðingum>
 safna liði
 2
 
 aðstoð, hjálp
 koma til liðs við <hana>
 leggja <honum> lið
 liggja ekki á liði sínu
 verða að liði
 3
 
 óformlegt
 fólk
 dæmi: þetta lið heldur að það sé eitthvað merkilegt
  
orðasambönd:
 vera einn síns liðs
 
 vera einn
 <mótmælendur> fylkja liði
 
 ... mynda fylkingu, fara í hóp
 <fólkið> gengur fylktu liði <að torginu>
 
 fólkið gengur í hóp að torginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík