Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

léttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem er vegur ekki þungt, léttur á vigt
 dæmi: hann bar létta byrði á bakinu
 vera léttur á sér
 
 hreyfa sig án áreynslu, vera fljótur, kvikur
 vera léttur í spori
 verða léttari
 
 ala barn
 2
 
 sem er auðvelt að lesa, skilja eða framkvæma, auðveldur
 dæmi: flestar spurningarnar á prófinu voru léttar
 dæmi: hún vinnur létt skrifstofustörf
 eiga létt með að <læra>
 3
 
 glaðlegur í viðmóti, laus við alvarleika
 dæmi: hann er léttur og skemmtilegur þáttastjórnandi
 vera léttur í lund
 það er létt yfir <fólkinu>
 4
 
 (matur)
 sem er auðvelt að melta, einfaldur
 dæmi: hann vill helst borða léttan hádegismat
 5
 
 (vín, bjór)
 ekki mjög áfengur
 dæmi: barinn selur létt og sterkt vín
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík