Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

léttmeti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: létt-meti
 1
 
 auðmeltanlegur matur; matur sem hefur lítið næringargildi
 dæmi: margir borða brauð og annað léttmeti í hádeginu
 2
 
 e-ð sem ristir grunnt, létt afþreying
 dæmi: eftir langan vinnudag finnst henni gott að horfa á eitthvert léttmeti í sjónvarpinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík