Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

léttleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: létt-leiki
 1
 
 það að vera léttur í hreyfingum
 dæmi: hún lék á fiðluna með undraverðum léttleika
 2
 
 það að vera léttur í skapi, lund, lunderni, framkomu
 dæmi: hann leiftraði af kímni og léttleika
 dæmi: við leggjum áherslu á léttleika í skólastarfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík