Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leysast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 losna í sundur
 dæmi: flækjan í garninu leystist að lokum
 2
 
 fá lausn, endalykt
 dæmi: vonandi leysist deilan fljótlega
 dæmi: vandamálið hefur ekki ennþá leyst
 3
 
 leysast upp
 
 a
 
 (um fast efni) blandast út í vökva og samlagast honum
 dæmi: sykurinn leysist upp í kaffinu
 b
 
 hætta, enda, tvístrast
 dæmi: mótmælin leystust upp þegar herinn kom
 leysa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík