Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leyni no hk
 
framburður
 beyging
 leynilegur staður
 liggja í leyni
 
 dæmi: þeir lágu í leyni á bak við hól
 <bíða> í leyni
 <hugsa um þetta> í leynum
 
 hugsa um þetta í laumi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík