Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leyndur lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 falinn, dulinn
 dæmi: leyndur galli á bílnum kom í ljós
 fara leynt með <samband þeirra>
 
 dæmi: hún hefur farið mjög leynt með efni skáldsögunnar
 halda <vinskap þeirra> leyndum
 
 dæmi: hann hélt því leyndu að hann væri meðlimur í klúbbnum
 leyna
 leynast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík