Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leynd no kvk
 
framburður
 beyging
 launung, dulúð
 dæmi: það hvílir mikil leynd yfir þessum viðskiptum
 <komast burt úr borginni> með leynd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík