Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leyfi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að mega gera e-ð, heimild
 dæmi: þau hafa leyfi fyrir gróðurhúsi í garðinum
 dæmi: hann fékk leyfi til að nota prentarann
 dæmi: ég hef ekki leyfi til að dreifa þessum upplýsingum
 2
 
 orlof frá störfum, frí
 dæmi: hann fer bráðum í tveggja mánaða leyfi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík