Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leyfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 veita (e-m) leyfi (til e-s), lofa (e-m) að gera e-ð
 dæmi: hún leyfir mér að nota þvottavélina
 dæmi: þeir leyfðu hundinum að hlaupa um í garðinum
 dæmi: engin veiði er leyfð í vatninu
 leyfast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík