Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lexía no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 námsefni tiltekins dags eða kennslustundar
 lesa lexíurnar
 2
 
 lærdómur, áminning
 dæmi: þetta var holl lexía
 kenna <honum> lexíu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík