Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

letur no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tegund bókstafa, mismunandi eftir tungumálum
 dæmi: arabískt letur
 2
 
 tegund og stíll prentaðra bókstafa, leturgerð, fontur
 dæmi: hvaða letur er á skjalinu?
  
orðasambönd:
 færa <endurminningarnar> í letur
 
 skrásetja endurminningarnar, á pappír eða í tölvu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík