Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lest no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 röð samtengdra vagna á teinum, járnbrautarlest
 [mynd]
 2
 
 vörurúm, lestarrúm skips
 3
 
 þyngdarmál, eitt tonn
 4
 
 röð, e-ð sem myndar samfellda fylkingu þannig að hvað kemur á eftir öðru, úlfaldalest, skipalest o.fl.
 dæmi: löng lest af bílum
  
orðasambönd:
 heltast úr lestinni
 
 dragast aftur úr
 missa af lestinni
 
 verða of seinn
 reka lestina
 
 vera síðastur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík