Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lesa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 greina orð úr bókstöfum; ráða í texta eða tákn
 dæmi: hann las bókina
 dæmi: ekki trufla mig, ég er að lesa
 dæmi: hún las kvæðið upphátt
 lesa <lögfræði>
 
 læra lögfræði
 lesa á mælinn / af mælinum
 lesa fyrir
 
 lesa upphátt til eftirritunar
 dæmi: kennarinn las fyrir og börnin skrifuðu það niður
 lesa í lófa
 
 ráða persónuleika og örlög úr línum í lófanum
 lesa sér til um <viðfangsefnið>
 
 lesa ýmislegt varðandi það
 lesa undir próf
 lesa upp <ljóð>
 lesa <þetta> úr <augnaráði hans>
 lesa <ritgerðina> yfir
 2
 
 gamalt
 tína (e-ð)
 dæmi: hún las aldin af trjánum
 3
 
 lesa sig <áfram>
 
 fikra sig hægt áfram
 dæmi: þeir lásu sig niður eftir kaðlinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík