Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leppstjórn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lepp-stjórn
 ríkisstjórn, að nafninu til sjálfstæð, en hlítir í reynd boði og banni erlendra valdhafa
 dæmi: Sovétmenn réðust inn í Afganistan til að tryggja valta leppstjórn í sessi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík