Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lepja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 drekka með tungunni
 dæmi: kötturinn lapti vatn úr skálinni
 2
 
 segja frá, kjafta frá e-u
 dæmi: hann lepur allt sem sagt er í yfirmanninn
 dæmi: gættu þín, hún á eftir að lepja þetta eftir þér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík