Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lengd no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hversu langt eitthvað er
 dæmi: reipið er 20 metrar á lengd
 3
 
 visst langur tími
 dæmi: styrkurinn fer eftir lengd dvalar
 2
 
 lengdargráða á hnetti
  
orðasambönd:
 <þetta gengur ekki> til lengdar
 
 þetta er ekki hægt til frambúðar, til framtíðar
 <þau verða óánægð> þegar til lengdar lætur
 
 þau verða óánægð eftir því sem tíminn líður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík