Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afmæli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-mæli
 dagur sem minnst er í tilefni þess að hann markar aldur manns, félags eða viðburðar
 eiga afmæli
 
 dæmi: hann á afmæli 3. nóvember
 halda upp á afmælið
 til hamingju með afmælið!
 <skemmta sér vel> í afmælinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík