Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lemja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 slá (e-n/e-ð), berja (e-n/e-ð)
 dæmi: þeir réðust á hann og lömdu hann
 dæmi: hann lamdi mig í hausinn með dagblaði
 dæmi: rigningin lemur gluggana
 lemja <hana> í klessu
 
 lemja hana mikið
 dæmi: hættu að stríða mér eða ég lem þig í klessu
 lemjast
 laminn
 lemjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík