Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leit no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að leita að e-u
 dæmi: dýrin fara um skóginn í leit að fæðu
 dæmi: leitin að ferðamanninum bar engan árangur
 dæmi: gleraugun fundust eftir langa leit
 dæmi: leit á vefnum skilaði 100 niðurstöðum
 2
 
 einkum í fleirtölu
 smölun kinda á afrétti
 fara í leitir
  
orðasambönd:
 fara þess á leit að <lagður verði nýr vegur>
 
 fara fram á það, óska eftir því að fá nýjan veg
 <bókin> er komin í leitirnar
 
 bókin er fundin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík