Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afmarkast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-markast
 form: miðmynd
 vera afmarkaður, hafa takmörk (ef e-u), takmarkast
 dæmi: jörðin afmarkast af ánni að vestan
 dæmi: svæðið afmarkast af tveimur fjallgörðum
 afmarka
 afmarkaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík