Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leikrænn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: leik-rænn
 sem nýtir tækni leiklistar
 dæmi: kennarinn las upp söguna með leikrænum tilþrifum
 leikræn tjáning
 
 tjáning með látbragði og lýsandi hreyfingum, með og án orða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík