Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afmarkaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-markaður
 form: lýsingarháttur þátíðar
 settur takmörkum, með tilgreindum mörkum, útlínum
 dæmi: hann ræktar grænmeti á afmörkuðum reit
 dæmi: það er ekki hægt að líta á þetta sem afmarkað fyrirbæri
 afmarka
 afmarkast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík