Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leigja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 selja (e-m) (e-ð) á leigu
 dæmi: hún leigði mér stórt hús á góðum kjörum
 leigja út <herbergið>
 2
 
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 taka e-ð á leigu
 dæmi: við leigðum bíl og ókum um landið
 leigja sér <herbergi>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík