Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiga no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að leigja e-ð
 taka <íbúðina> á leigu
 <húsið> er til leigu
 2
 
 gjald fyrir afnot einhvers, t.d. húsaleiga
 dæmi: þau borga sanngjarna leigu fyrir íbúðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík