Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiftra so info
 
framburður
 beyging
 gefa frá sér ljósblik, ljósblossa
 dæmi: elding leiftraði á himninum
 dæmi: augu hennar leiftruðu af reiði
 dæmi: bókin leiftrar af frumleika
 það leiftrar á <hvítar tennurnar>
 leiftrandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík