Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem er uppfullur af leiða, dapur
 dæmi: hún var leið vegna missættis þeirra
 2
 
 ógeðfelldur
 dæmi: það er leiður ávani að naga neglurnar
  
orðasambönd:
 vera leiður á <náminu>
 
 finnast námið þreytandi
 það er leitt að <þú ert á förum>
 
 það er leiðinlegt að þú ert að fara
 <mér> þykir leitt <að hafa brotið bollann>
 
 mér þykir fyrir því að hafa brotið bollann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík