Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rör (eða slanga) til að flytja vökva
 2
 
 þráður til að leiða rafmagn
 3
 
 draumkennt hugarástand
 vera í leiðslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík